Select Page

Fullt var út að dyrum í Iðnó í gær á samstöðu- og baráttufundi Eflingar. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður og fleiri félagsmenn Eflingar tóku til máls og hljómsveitirnar Eva og Silkikettirnir léku tónlist. Fólk lét í sér heyra og ljóst að baráttuhugur er mikill.

Í lok fundar steig Lúðrasveit verklýðsins á svið og leiddi mannfjöldann út í ráðhús undir kraftmiklum lúðrablæstri.

 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere