Select Page

Félagar í Eflingu, foreldrar og aðrir stuðningsmenn, eru hvattir til að sýna láglaunafólki hjá borginni stuðning með því að mæta á baráttu- og stuðningsfund í Iðnó miðvikudaginn  26. febrúar kl. 13.

Fjölmennum. Í samstöðinni felst okkar mesti styrkur.

Allir velkomnir!

Dagskrá

  • Kvennakórinn Katla
  • Tatjana Latinovic, formaður Kvennréttindafélags Íslands (KRFÍ), fjallar um hlutskipti kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði
  • Theodór Ingi Ólafsson, foreldri í fæðingarorlofi og faðir tveggja leikskólabarna, talar um gildi starfa ófaglærða á leikskólum
  • Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, fjallar um mikilvægi umönnunarstarfa á hjúkrunarheimilum og í heimaþjónustu
  • Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar heldur barátturæðu

Að fundi loknum verður gengið út í ráðhús þar sem við látum í okkur heyra.

Fundarstjóri er Katrín Oddsdóttir

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere