Select Page

Nú geta allir félagsmenn sótt um 90% endurgreiðslu fyrir starfstengt nám og námskeið en opinberu fræðslusjóðirnir hækkuðu styrkinn úr 75% í 90% til að mæta núverandi ástandi í samfélaginu. Gildistíminn er frá 1. júlí til og með 30. september og tekur til náms og reikninga sem gefnir eru út á því tímabili og uppfylla skilyrði sjóðsins. Áður hafði fræðslusjóðurinn Starfsafl sem er fyrir fólk á almennum vinnumarkaði hækkað styrkinn upp í 90% fyrir starfstengt nám þannig að nú er endurgreiðslan orðin 90% hjá öllum fræðslusjóðum félagsins.

Hægt er að fylla út umsókn hér.

Hægt er að senda gögn ásamt umsókn á fraedslusjodur@efling.is

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere