Select Page

Efling stéttarfélag hefur gengið frá samningi við NPA miðstöð um að launahækkanirnar sem komu til 1. apríl 2020 gangi einnig til félagsmanna Eflingar hjá NPA.

Viðræður um kjarasamning halda svo áfram í haust.

Samningurinn kemur til viðbótar kjarasamningi aðila frá 10. júní 2016 og 14. júní 2019 og tekur mið af breytingum sem gerðar voru á kjarasamningum á almenna vinnumarkaðinum sem undirritaðir voru 3. apríl 2019.

Sjá samning

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere