Select Page

Vel hefur gengið að þjónusta félagsfólk í gegnum síma og tölvupóst á meðan á lokun móttökunnar hefur staðið og þökkum við veittan skilning og þolinmæði félagsmanna gagnvart lokuninni.

Við opnunina verður farið að tilmælum heilbrigðisyfirvalda sem miða að því að varna smitum. Eingöngu er gert ráð fyrir 10 manns í einu í móttökunni, óskað er eftir að félagsmenn beri grímur og virði tveggja metra regluna.

Félagsmönnum er eftir sem áður bent á að nýta sér þjónustu stéttarfélagsins í síma 510 – 7500 og tölvupóst efling@efling.is og koma ekki á skrifstofu félagsins nema ítrustu nauðsyn beri til.

Sjá nánar um rafræna þjónustu Eflingar.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere