Select Page

Sjálfboðaliðastarf hjá Rauða krossinum er umfjöllunarefni á næsta Dropa. Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, segir frá sjálfboðaliðaverkefnum Rauða krossins. Í atvinnuleit getur verið gott að sinna sjálfboðaliðastörfum til að halda rútínu, gefa af sér og öðlast reynslu. Ekki missa af erindinu á fimmtudaginn kl. 10.

Hefurðu spurningu til þeirra? Ekki hika við að senda spurningar fyrirfram á efling@efling.is eða í gegnum facebooksíðu Eflingar.

Vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður viðburðurinn eingöngu í gegnum streymi á facebooksíðu stéttarfélagsins facebook.com/efling.is Viðburðurinn fer fram á íslensku en erindið mun síðar verða sett á facebook síðu félagsins með enskum texta.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere