Næsta fyrirlestri Dropans verður streymt þann 5. nóvember kl. 10 en þá fer Sigurður Steingrímsson, verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands yfir leiðir til að stofna eigin rekstur undir yfirskriftinni Er hægt að stofna til eigin reksturs með litlum tilkostnaði?Hefurðu spurningu? Ekki hika við að senda spurningar fyrirfram á efling@efling.is eða í gegnum facebooksíðu Eflingar.Vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður viðburðurinn eingöngu í gegnum streymi á facebooksíðu stéttarfélagsins facebook.com/efling.is Viðburðurinn fer fram á íslensku en erindið mun síðar verða sett á facebook síðu félagsins með enskum texta.