Í Dropanum 25. febrúar verður umfjöllunarefni fjölmenning og hversdagsfordómar í samfélaginu. Framkvæmdastjóri Intercultural Iceland, Guðrún Pétursdóttir, mun fræða okkur um fjölmenningu, fordóma og birtingarmyndir svokallaðra hversdagsfordóma og rasisma. Erindinu verður streymt á Facebook síðu Eflingar og verður upptakan aðgengileg þar áfram. Dropinn fer fram á ensku með íslenskum texta.Dropinn er vikulegir fræðslufyrirlestrar fyrir félaga Eflingar og aðra áhugasaman. Viðburðirnir eru hugsað fyrir atvinnuleitendur og aðra sem eiga frí á fimmtudagsmorgnum kl. 10. Vegna ástandsins í samfélaginu verða viðburðirnir aðeins á netinu þar til skrifstofa Eflingar verður opnuð aftur.