Stígamót er ráðgjafar- og fræðslumiðstöð fyrir brotaþola kynferðisofbeldis. Í þessu erindi mun talsmaður Stigamóta fara yfir þá þjónustu sem brotaþolum stendur til boða sem og veita innsýn í baráttuna gegn kynferðisofbeldi á Íslandi. Stígamót og Efling gáfu nýlega út bækling á tíu tungumálum til að leggja áherslu á að þjónustan stendur öllum til boða á Íslandi án endurgjalds.Erindinu verður streymt á Facebook síðu Eflingar og verður upptakan aðgengileg þar áfram.Dropinn er vikulegir fræðslufyrirlestrar fyrir félaga Eflingar og aðra áhugasaman. Viðburðirnir eru hugsað fyrir atvinnuleitendur og aðra sem eiga frí á fimmtudagsmorgnum kl. 10. Vegna ástandsins í samfélaginu verða viðburðirnir aðeins á netinu þar til skrifstofa Eflingar verður opnuð aftur.