Námskeiðið er ætlað starfandi dyravörðum og/eða þeim sem hyggjast starfa við dyravörslu. Þá hentar námskeiðið einnig starfsfólki hótela og veitingahúsa sem t.d. vinna næturvaktir. Námskeiðið er starfstengt og er ætlað að efla þátttakendur í starfi. Að námskeiði loknu fá þátttakendur dyravarðaskírteini sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gefur út en skírteinið gildir í þrjú ár.
Félagsmenn geta sótt um styrk fyrir námskeiðsgjaldi hjá fræðslusjóði Eflingar.
Skráning er hjá Mími eða í síma 580 1800.
Kennslutímabil: 22 ágúst til 1 september 2022 á íslensku
Kennslutímabil: 12 september til 22 september 2022 á ensku
Kennsludagar: Mánudagar, þriðjudagar, fimmtudagar
Staður: Mímir, Höfðabakka 9
Nánari upplýsingar hér