Einstaklega léttvægt framlag ríkisstjórnarinnar til kjarasamninga

Efling – stéttarfélag hefur tekið saman athugasemdir við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um stuðning vegna nýundirritaðra kjarasamninga á almennum vinnumarkaði.

Það framlag sem í stuðningnum felst er einstaklega léttvægt. Barnabætur rýrna að verðgildi og skerðingar þeirra eru auknar hjá hinum tekjulægstu.

Lesið viðbrögðin í heild hér.