Félagsfundur

Efling – stéttarfélag boðar til félagsfundar mánudaginn 24. apríl 2023 klukkan 18:00. Fundurinn verður haldinn í Félagsheimili Eflingar, 4. hæð í Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík.

Dagskrá:

  1. Aðild Eflingar að Starfsgreinasambandi Íslands (SGS)
  2. Önnur mál

Kaffiveitingar og hressing á boðstólum. Textatúlkun á skjá milli íslensku og ensku.

Eflingarfélagar, fjölmennum!

Stjórn Eflingar – stéttarfélags