Lokað á skrifstofu 1. maí

Baráttudagur verkalýðsins er mánudaginn 1. maí. Því verður lokað á skrifstofu Eflingar í Guðrúnartúni 1 þann dag en opið verður aftur með hefðbundnum hætti á þriðjudeginum 2. maí.

Efling óskar félagsfólki gleðilegan baráttudag verkalýðsins.

Dagskrá dagsins má sjá hér