Samið við Malbikunarstöðina Höfða

Gengið var frá kjarasamningi milli Eflingar – stéttarfélags og Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. í síðustu viku, á þriðjudaginn 28. mars 2023.

Hér fyrir neðan má sjá kjarasamninginn og launatöflu hans:

Kjarasamningur Eflingar og Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf – Efling stéttarfélag

Launatafla Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf 1. nóvember 2022 – Efling stéttarfélag