Stjórn Eflingar lýsir yfir stuðningi við verkfallsaðgerðir BSRB og sendir baráttukveðjur til þeirra sem að leggja niður störf. Ómissandi fólk í samfélagi okkar á skilið laun sem að endurspegla grundvallarmikilvægi þess.
Mynd fengin af vef BSRB.
Stjórn Eflingar lýsir yfir stuðningi við verkfallsaðgerðir BSRB og sendir baráttukveðjur til þeirra sem að leggja niður störf. Ómissandi fólk í samfélagi okkar á skilið laun sem að endurspegla grundvallarmikilvægi þess.
Mynd fengin af vef BSRB.