Þann 1. nóvember tekur við punktafrádráttur fyrir vetrarleigu á orlofshúsum Eflingar. Punktafrádrátturinn á við fyrir leigu orlofshúsa frá 1. janúar 2024 til 31. maí 2024. Félagsfólk getur þá ekki leigt orlofshús nema það eigi inni punkta í kerfinu. Til þess að bóka orlofshús yfir þetta tímabil þarf að eiga inni að minnsta kosti einn punkt.