
Á morgun fimmtudaginn 25, apríl er sumardagurinn fyrsti svo því verður lokað á skrifstofu Eflingar stéttarfélags að Guðrúnartúni 1.
Skertur opnunartími verður föstudaginn 26. apríl en þá verður opið frá 9:00 til 12:00.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda en minnum á að alltaf sé hægt að nýta sér þjónustu Eflingar á Mínum síðum þar sem hægt er að sækja um styrki, sjá stöðu erinda og fleira.
Starfsfólk Eflingar stéttarfélags óskar ykkur gleðilegs sumars.