Lokað vegna starfsdags föstudaginn 1. nóvember

Skrifstofa Eflingar stéttarfélags verður lokuð föstudaginn 1. nóvember vegna starfsdags starfsfólks. Eftir sem áður verður hægt að sækja um styrki og orlofshús í gegnum Mínar síður Eflingar. Hægt er að senda tölvupóst með öðrum erindum og verður þeim svarað svo fljótt sem auðið er. Á mánudaginn 4. nóvember verður hefðbundinn opnunartími skrifstofunnar.