Orlofsblað Eflingar 2025

19. 03, 2025

Orlofsblað Eflingar fyrir árið 2025 er komið út. Í blaðinu má sjá upplýsingar um orlofshús á vegum stéttarfélagsins sem bjóðast félagsfólki til leigu víðs vegar um landið, auk upplýsinga um bókanir á orlofshúsum, afslætti og annað.

Smelltu á myndina hér fyrir neðan til að skoða blaðið: