Skertur opnunartími skrifstofu föstudaginn 16. maí

12. 05, 2025

Vegna árshátíðar starfsfólks verður skrifstofa Eflingar opin frá kl. 9:00 til 12:00 föstudaginn 16. maí.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og minnum á að ávallt sé hægt að nýta sér rafræna þjónustu Eflingar á Mínum síðum. Þar er hægt að sækja um styrki, fylgjast með stöðu mála og nýta sér aðrar rafrænar lausnir.