Almenn námskeið

Hér er úrval námsleiða sem flestar eru einingabærar, þ.e.a.s. gefa einingar á framhaldsskólastigi.  Mjög mikil fjölbreytni er í námsframboði og er hægt að fara margar leiðir til að auka þekkingu sína og ef til vill undirbúa sig fyrir frekara nám.