Í nýrri skýrslu Stefáns Ólafssonar og Stefáns Andra Stefánssonar fyrir Eflingu-stéttarfélag, Kjör lífeyrisþega – Samspil almannatrygginga og lífeyrissjóða í mótun tekna, kemur fram að skerðingar í almannatryggingakerfinu á Íslandi séu óhóflegar og fari nærri því að vera heimsmet. Miklar skerðingar koma meðal annars fram í því að útgjöld hins opinbera vegna lífeyrisgreiðslna eru óvenju lág eða þau fimmtu lægstu meðal OECD-ríkjanna. Önnur afleiðing er að á bilinu 25 til 50% íslenskra lífeyrisþega glíma við lágtekjuvanda, eftir því hvar lágtekjumörkin eru dregin.
Ítarefni og umfjöllun í fjölmiðlum
Rannsókn á íslenska lífeyriskerfinu
Erindi Stefáns Ólafssonar á trúnaðarráðsfundi Eflingar 8. apríl 2021
Kynning Stefáns Ólafssonar á Kjaraþingi ÖBÍ
Finnur Birgisson skrifar umfjöllun um nýja skýrslu um kjör lífeyrisþega á kjarninn.is
Ísland sagt eiga heimsmet í bótaskerðingum á ruv.is
Fréttavaktin – Stefán Ólafsson í viðtali hjá Sigmundi Erni
Óviðunandi heimsmet í skerðingum – Guðmundur Ingi Kristinsson
Ævintýralegar skerðingar á kjörum lífeyrisþega – Stefán Ólafsson á Sprengisandi
Helgi Pétursson, formaður LEB í Kastljósi 31.05.2021
Lágtekjuvandi lífeyrisþega – grein eftir Stefán Ólafsson á kjarninn.is