Almenn námskeið

Almenn námskeið Hér er úrval námsleiða sem flestar eru einingabærar, þ.e.a.s. gefa einingar á framhaldsskólastigi.  Mjög mikil fjölbreytni er í námsframboði og er hægt að fara margar leiðir til að auka þekkingu sína og ef til vill undirbúa sig fyrir frekara nám. 

Grunnmenntaskóli

Grunnmenntaskólinn er tilvalinn fyrir þá sem hafa stutta skólagöngu að baki og vilja byrja aftur í skóla. Grunnmenntaskólinn er 300 kennslustundir fyrir fólk 20 ára og…

Almennar bóklegar greinar

Nám í almennum bóklegum greinum er góð námsleið fyrir þá sem byrjuðu í framhaldsskóla en kláruðu ekki. Námið er  300 kennslustundir og ætlað einstaklingum 23…

Menntastoðir

Námsmarkmið Menntastoða er að stuðla að jákvæðu viðhorfi námsmanna til áframhaldandi náms og auðvelda þeim að takast á við ný verkefni. Í náminu er lögð…