Almenn námskeið

 

Almenn námskeið Hér er úrval námsleiða sem flestar eru einingabærar, þ.e.a.s. gefa einingar á framhaldsskólastigi.  Mjög mikil fjölbreytni er í námsframboði og er hægt að fara margar leiðir til að auka þekkingu sína og ef til vill undirbúa sig fyrir frekara nám. 

Grunnmenntaskóli

Grunnmenntaskólinn er tilvalinn fyrir þá sem hafa stutta skólagöngu að baki og vilja byrja aftur í skóla. Grunnmenntaskólinn er 300 kennslustundir fyrir fólk 20 ára og…

Grunnmenntaskóli á pólsku - Liceum podstawowe po polsku

Liceum podstawowe składa się z 300 godzin lekcyjnych z naciskiem na zróżnicowane metody nauczania oraz spersonalizowaną naukę.

 

Íslenska 4 og samfélagið - Icelandic 4 and Community Education

Námið er ætlað einstaklingum sem hafa ekki íslensku sem móðurmál.

The program is intended for adults whose primary language is not Icelandic.