Baráttuhugur í félagsmönnum Eflingar

Verkfallsaðgerðir Eflingar og VR hafa gengið vel í dag þrátt fyrir slæmt veður og að töluvert hafi þurft að hafa afskipti af hugsanlegum verkfallsbrotum.Hótelstarfsfólk gekk á milli hótela og safnaðist saman í kröfustöður til að sýna samstöðu og vekja athygli á kröfum...

Vitni að verkfallsbroti?

Ef þú veist um möguleg verkfallsbrot eða verður vitni að verkfallsbrotum geturðu látið vita í gegnum netfangið verkfallsbrot@efling.is Stöndum vörð um réttindi okkar til verkfalls og tilkynnum öll brot. Fyllsta trúnaðar er gætt.

Skert þjónusta vegna verkfallsaðgerða

Föstudaginn 22. mars verður skert þjónustugeta á skrifstofu Eflingar vegna verkfallsaðgerða. Bið getur myndast eftir afgreiðslu og við hvetjum fólk til að hafa samband eftir helgi eða senda tölvupóst á efling@efling.is ef erindið þolir bið.

Upplýsingar um hótelverkfall á föstudaginn 22. mars

Ef þú ert í Eflingu eða VR, og vinnur á einhverju af hótelunum sem eru talin upp hér að neðan, þá nær verkfallið til þín. Það skiptir ekki máli hvort þú hafir tekið þátt í kosningunni eða hvaða deild hótelsins þú vinnur á, eða hvort þú starfir þar sem verktaki. Það...

Samstöðufundur rútubílstjóra í Vinabæ

Samstöðufundur rútubílstjóra í Vinabæ Verkfall hópbifreiðastjóra hefst föstudaginn 22. mars og stendur frá miðnætti til miðnættis. Opið hús verður í Vinabæ, Skipholti 33, 105 Rvk. kl. 12.00 – 17.00. Þar verður haldinn samstöðufundur, tekið við umsóknum fyrir greiðslu...

Mikill meirihluti hlynntur því að láglaunafólk fái meiri skattalækkun

Ríflega 80% Íslendinga eru hlynntir því að launafólk með heildartekjur undir 500 þús. kr. á mánuði fyrir skatt, fái meiri skattalækkun en aðrir. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir Alþýðusamband Íslands. Athygli vekur að stuðningur við slíka...

Efling þakkar veittan stuðning í baráttunni

Eflingu-stéttarfélagi hafa borist fjölmargar stuðnings- og baráttukveðjur undanfarna daga og vikur. Niðurstöður atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir meðal starfsfólks á hótelum, í rútufyrirtækjum og hjá Almenningsvögnum Kynnisferða sýna á afdráttarlausan hátt að...

Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest

Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir framboðsfrest vegna kosningar  stjórnar félagsins fyrir kjörtímabilið 2019-2021. Tillögur skulu vera um 7 stjórnarmenn til tveggja ára samkvæmt 10. gr. laga félagsins. Um er að ræða varaformann og ritara auk fimm...

Félagsfundur rútubílstjóra

Efling boðar til félagsfundar hjá rútubílstjórum í dag, 11. mars kl. 20.00 í húsakynnum Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Drög að dagskrá 0. Opnun fundar 1. Fundarstjóri og fundarritari tilnefnd 2. Dagskrá yfirfarin og samþykkt 3. Eldri mál a. Deild rútubílstjóra...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere