Aftur í vinnu!

Hefur þú misst vinnuna? Viltu komast skrefi lengra í atvinnuleit? Ef svo er gætu örnámskeiðin Aftur til vinnu fyrir félaga í Eflingu, Hlíf og Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis (VSFK) hentað þér. Á námskeiðunum eru kynnt hagnýt ráð í atvinnuleit,...

Móttaka Eflingar verður opnuð á ný fimmtudaginn 4. júní

Vel hefur gengið að þjónusta félagsfólk í gegnum síma og tölvupóst á meðan á lokun móttökunnar hefur staðið og þökkum við veittan skilning og þolinmæði félagsmanna gagnvart lokuninni. Við opnunina verður farið að tilmælum heilbrigðisyfirvalda sem miða að því að varna...

Efling og Orkuveita Reykjavíkur undirrita kjarasamning

Samninganefnd Eflingar og Orkuveita Reykjavíkur undirrituðu í dag kjarasamning sem gildir til 1. nóvember 2022. Samningurinn tekur til um 60 félagsmanna í Eflingu sem vinna hjá Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfyrirtækjunum Veitum ohf. og Orku náttúrunnar ohf. Um er að...

Ný stjórn Sólveigar Önnu tekur við stjórnartaumum

Ný stjórn undir forystu Sólveigar Önnu Jónsdóttur tók við stjórnartaumum Eflingar á aðalfundi stéttarfélagsins á Hótel Sögu miðvikudaginn 20. maí. Varaformaður stjórnar er Agnieszka Ewa Ziólkowska. Aðrir fulltrúar í stjórn Eflingar eru Eva Ágústsdóttir, Kolbrún...

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning

Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning Eflingar við Samband íslenskra sveitarfélaga hefst klukkan 12 á hádegi mánudaginn 18. maí og lýkur föstudaginn 22. maí klukkan 12 á hádegi. Atkvæðisrétt eiga allir félagsmenn Eflingar sem starfa hjá þeim sveitarfélögum sem hafa...

Efling fagnar langþráðum sigri í kjarabaráttu við sveitarfélögin

Samninganefnd Eflingar undirritaði í kvöld kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga þar sem kveðið er á um hækkun lægstu launa með sérstakri aukagreiðslu að fyrirmynd kjarasamnings Eflingar við Reykjavíkurborg. Efling fagnar með þessu sigri í langvinnri og...

Miðstjórn ASÍ styður verkfall Eflingar

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við verkfall Eflingar sem er nú hafið í Kópavogi, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ, Hveragerði og sveitarfélaginu Ölfus. Samningar Eflingarfélaga eru lykilþáttur í að bæta kjör þeirra sem lægst hafa launin í...

Faraldurinn leikur félagsmenn grátt

Hátt í  helmingur félagsmanna Eflingar á almennum vinnumarkaði hafði orðið fyrir breytingu á starfi sínu vegna áhrifa frá Covid-19 undir lok apríl að því er fram kemur í niðurstöðum spurningakönnunar Maskínu fyrir stéttarfélagið. Hjá miklum meirihluta þeirra sem urðu...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere