Vegna fréttaflutnings 20. september

Vegna fréttaflutnings Stöðvar 2 og á Visir.is þann 20. september 2019 vill Efling - stéttarfélag koma eftirfarandi á framfæri: Öll réttindi starfsmanna Eflingar sem varin eru í ráðningarsamningum, kjarasamningum og lögum hafa verið virt í einu og öllu. Á það bæði við...

Tvö notendafyrirtæki gangast í ábyrgð vegna starfsmanna Menn í vinnu

Tvö fyrirtæki af fjórum sem félagsmenn Eflingar störfuðu hjá í gegnum starfsmannaleiguna Menn í vinnu hafa náð sáttum við lögmenn starfsmannanna. Hafa fyrirtækin tvö fallist á að greiða þau laun sem Menn í vinnu héldu eftir, þar á meðal frádráttarliði. Er þetta gert...

Vinnandi konur á lágum launum á dagskrá #MeToo ráðstefnunnar

Alþjóðlega ráðstefnan #MeToo: Moving Forward fór fram í Hörpu dagana 17.-19. september. Á ráðstefnunni var meðal annars fjallað um kynbundið ofbeldi og áreitni í samhengi við stéttaskiptingu og vinnumarkaðsmál. Fjöldi erlendra gesta sótti ráðstefnuna, m.a. hin þekkta...

Meðferðin á útlendingum á íslenskum vinnumarkaði

Grein eftir Önnu Sólveigu Jónsdóttur, formann Eflingar og Agnieszku Ewu Ziólkowska, varaformann Eflingar. Undanfarin ár hefur miklu púðri verið varið í að vekja athygli á þeim launamun sem ríkir á milli karla og kvenna á Íslandi. Er það afar réttmætt. Á hinn bóginn...

Efling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til sáttasemjara

Efling - stéttarfélag hefur séð sig knúið til að vísa kjaradeilu félagsins við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara. Formaður Eflingar sendi ríkissáttasemjara skriflega tilkynningu þess efnis síðdegis í gær, 16. september. Efling lítur svo á að viðræður við...

Vegagjald leggst með mestum þunga á lágtekjufólk

Á síðustu dögum hefur komið í ljós að ríkisstjórnin hyggst fjármagna átak í vegamálum landsins með nýjum hætti, þ.e. með víðtækri notkun vegagjalda í stað almennrar skattheimtu. Nefskattar af þessum toga færa byrðarnar af fjármögnun vegaframkvæmda yfir á herðar...

Skattkerfi ríka fólksins er áfram við lýði

Efling lagði mikla áherslu á umbætur í skattamálum fyrir lágtekjufólk í tengslum við kjarasamningana á síðasta vetri. Meðal annars lét Efling vinna ítarlega úttekt á stöðu og þróun skattbyrðar lágtekjufólks og tillögur um breytingar í átt til sanngjarnara skattkerfis...

Fagnámskeið, eldhús og mötuneyti

Ef þú starfar í eldhúsi eða mötuneyti, getur þú hafið vegferð þína í frekari menntun með fagnámskeiðum Eflingar.  Í samstarfi við Sæmund Fróða símenntun í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi eru skipulögð þrjú 60 kennslustunda fagnámskeið. Fagnámskeið I:  hefst 24....

Bókanir yfir jól og áramót hefjast á morgun kl. 8.15

Félagið minnir á að opnað verður fyrir bókanir í orlofshús yfir jól og áramót á morgun kl. 8.15. Einungis er hægt að leigja eina viku, frá föstudegi til föstudags, annaðhvort yfir jól eða áramót. Tímabilin eru: Yfir jól: 20.12. – 27.12.2019 Yfir áramótin: 27.12.2019 –...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere