Undirstöður atvinnulífsins – leiðari formanns í 1.tbl. Eflingar

Kæru félagar, áður en lengra er haldið vil ég óska ykkur gleðilegs og farsæls nýs árs um leið og ég þakka innilega fyrir árið sem leið. Ég vona að barátta okkar fyrir betra lífi muni skila miklum og góðum árangri á nýju ári. Þegar þessi leiðari er skrifaður, í upphafi...

Viðtalstími lögmanna fellur niður 15. janúar

Viðtalstími lögmanna fellur niður þriðjudaginn 15. janúar nk. á skrifstofu Eflingar. Lögmenn Eflingar verða næst með viðtalstíma þriðjudaginn 22. janúar nk. en þeir eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma...

Dagbók Eflingar 2019 fáanleg á skrifstofu félagsins

Dagbók Eflingar-stéttarfélags fyrir árið 2019 er nú komin út og er hægt að nálgast hana á skrifstofu Eflingar, einnig er hægt að fá bókina senda til sín en hún verður ekki send til félagsmanna eins og vaninn hefur verið. Hægt er að hafa samband við skrifstofu Eflingar...

Málþing um styttingu vinnuvikunnar

Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, efnir til málþings um styttingu vinnuvikunnar í Hörpu laugardaginn 12. janúar kl 13-16. Markmiðið er að þroska enn frekar umræðuna um styttingu vinnuvikunnar og auka skilning á þeim möguleikum sem hún hefur í för með sér fyrir...

Jólakveðja Eflingar

Efling-stéttarfélag óskar félagsmönnum sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Afgreiðslutíma félagsins um jólin má sjá...

Efling, VR og VLFA vísa kjaraviðræðum til Ríkissáttasemjara

Yfirlýsing vegna vísunar kjaraviðræðna til ríkissáttasemjara Lágmarkslaun á íslenskum vinnumarkaði eru 300 þúsund krónur á mánuði samkvæmt kjarasamningum við Samtök atvinnulífsins. Húsnæðiskreppa og tilfærsla skattbyrði frá þeim ríku yfir á þá efnaminni gerir það að...

Samninganefnd afturkallar umboð til SGS

Fundur var haldinn í samninganefnd Eflingar - stéttarfélags fimmtudagskvöldið 20. desember. Á fundinn var vel mætt úr fjölmennri samninganefnd Eflingar. Rætt var ítarlega um stöðu samstarfsins milli Eflingar og annarra aðildarfélaga SGS innan sameiginlegrar...

Baráttan fyrir betra lífi – leiðari formanns í 6.tbl. Eflingar

Nokkrar staðreyndir úr íslenskum raunveruleika: - 40% félagsmanna Eflingar eru í leiguhúsnæði og fjölgar í þeim hópi á milli ára. - Samkvæmt nýrri könnun Íbúðalánasjóðs er ástæða þess að fólk leigir en býr ekki í eigin húsnæði sú að fólk hefur einfaldlega ekki efni á...

Föstudaginn 14. desember opnar skrifstofan kl. 09:00

Skrifstofur Eflingar-stéttarfélags og Starfsafls Föstudaginn 14. desember opnar skrifstofan kl.09:00 vegna starfsmannafundar. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.

Jólamarkaður Eflingar – 16. desember 2018

Félagsmenn Eflingar efna til jólamarkaðar 16.desember næstkomandi í húsi Eflingar (Guðrúnartún 1, 4 hæð). Ef að þú kæri félagi hefur áhuga á að rýma til í fataskápnum, geymslunni eða leggja á borð afurð hæfileika þinna - endilega hafðu samband í simi: 510 7570 eða...

Kjarakönnun Eflingar – niðurstöður kynntar

Ný launakönnun:  Hækkun heildarlauna er dræm, fjárhagsáhyggjur aukast og yfirgnæfandi samstaða ríkir um áherslu á hækkun lægstu launa í kjarasamningum. Einn af hverjum fjórum félaga Eflingar búa í leiguhúsnæði. Smellið hér til að nálgast alla skýrsluna Gallup...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere