Opnað fyrir vetrarbókanir miðvikudaginn 16. ágúst

Opnað verður fyrir vetrarbókanir í orlofshús Eflingar miðvikudaginn 16. ágúst n.k. Hægt verður að bóka 4 mánuði fram í tímann eða tímabilið 1. september - 21. desember. Félagsmenn geta hringt á skrifstofuna eða farið inn á bókunarvefinn til að bóka. Jóla- og...

Lausir bústaðir í sumar

Það er laust orlofshús í Hólmavík 18. - 25. ágúst. Þeir félagsmenn sem hafa áhuga vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Eflingar í s. 510...

Vinnan hefur góð áhrif á mig

Það hafði lengi blundað í mér að komast út á vinnumarkaðinn til að hitta fólk, segir Ása sem fór aftur að vinna eftir 16 ára hlé en hún fór á sínum tíma á örorku vegna veikinda. Í dag vinnur hún hlutastarf hjá N1 á Gagnvegi. Ég fór í endurhæfingu hjá Virk í þrjá...

Dagsferð Eflingar um Njáluslóðir

Ennþá eru nokkur sæti laus í dagsferð Eflingar á Njáluslóðir, 19. ágúst og 26. ágúst. Einstakt tækifæri til að fara í skemmtilegt dagsferðalag um...

Að njóta í stað þess að þjóta

Allar árstíðirnar eru góðar til að njóta lífsins og allar hafa þær uppá eitthvað skemmtilegt að bjóða. Nú er sumar og þá er eins og ávallt um að gera að njóta alls þessgóða sem lífið býður uppá, hvernig sem viðrar. Hér eru nokkrar sumarlegar hugmyndir. Vonandi...

Landspítalinn öflugur í íslenskukennslu

Efling hefur styrkt Landspítalann um 900.000 kr. vegna íslenskunámskeiða fyrir Eflingarfélaga fyrstu 6 mánuði ársins. Það er mikið hrós fyrir Landspítalann hversu vel þeir hafa staðið sig í að bjóða upp á íslenskukennslu fyrir starfsmenn sína af erlendum uppruna....

Mikil umskipti í orlofsbyggðinni í Svignaskarði

Það má með sanni segja að það hafi verið bæði mikil og metnaðarfull áskorun þegar tekin var ákvörðun um stækkun orlofsbyggðarinnar í Svignaskarði fyrir nokkrum árum. Þá hafði verið rekin þar orlofsbyggð með 30 húsum um áratuga skeið á svæði sem vel er þekkt og...

Sameign eða séreign? – Mikilvægt að leita sér ráðgjafar

Í kjarasamningum frá 21. janúar 2015 var samið um hækkun á lífeyrisiðgjaldi úr 12% upp í 15,5% til þess að jafna lífeyrisréttindi á almenna og opinbera markaðnum. Framlag launamanns er áfram 4% en mótframlag atvinnurekanda hækkar úr 8% í 11,5% á tímabilinu 2016–2018....

Þeim fækkar  um 12 þúsund frá 2013 sem fá barnabætur

Nokkur umræða hefur að undanförnu átt sér stað um kaupmáttarauka launafólks á síðustu tveimur árum.  Ljóst er að fá tímabil hér á landi hafa skilað launafólki almennt meiri hækkunum í launum, en það gengur ekki jafnt yfir landsmenn. Ungt fólk þar á meðal barnafólk er...

Átt þú rétt á orlofsuppbót 2017?

Full orlofsuppbót árið 2017 er 46.500 kr. Orlofsuppbót á að koma til greiðslu 1. júní ár hvert. Hjá starfsfólki Hveragerðisbæjar, Kópavogsbæjar, Seltjarnarnesbæjar, Mosfellsbæjar og Sveitarfélagsins Ölfuss greiðist hún 1. maí. Þeir sem hafa verið í fullu starfi á...

Hæstu miskabætur sem um getur í riftunarmáli

Nú nýverið kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp dóm í máli félagsmanns í Eflingustéttarfélagi sem hann höfðaði gegn fyrrum atvinnurekanda, Flugleiðahótelum ehf. vegna ólögmætrar riftunar á ráðningarsamningi. Málið er sérstakt fyrir margar sakir, m.a. þær að dómurinn...

Síða 1 af 7912345...102030...Síðasta »