Efling leggur álfasölu SÁÁ lið

Stéttarfélagið Efling keypti stóra úgáfu af 30 ára afmælisálfinum með veglegu framlagi til samtakanna í tengslum við álfasölu ársins. Myndin var tekin í morgun þegar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, tók við álfinum úr höndum Silju Jónsdóttur sálfræðings,...

Er yfirmaður þinn að lækka launin þín eða taka af þér bónusa?

Efling – stéttarfélag hefur fengið ábendingar um að fyrirtæki hafi brugðist við launahækkunum í nýjum kjarasamningi með því að taka af starfsfólki bónusa, aukagreiðslur og ýmis konar hlunnindi. Stéttarfélagið hefur sent Samtökum atvinnulífsins erindi vegna vegna...

Fræðslustyrkur vegna ríkisborgaraprófs

Frá 1. maí 2019 eiga þeir félagsmenn Eflingar sem vinna hjá Reykjavíkurborg rétt á að fá fræðslustyrk vegna ríkisborgaraprófs. Almennt er prófakostnaður, skírteinisgjöld oþh. ekki styrkt af starfsmenntasjóðunum og styrkja aðrir sjóðir ekki ríkisborgaraprófið. Mímir -...

Óskað eftir að ráða sviðsstjóra kjaramálasviðs

Efling - stéttarfélag óskar eftir að ráða sviðsstjóra kjaramálasviðs. Helstu verkefni • Stjórnun og skipulag sviðsins • Þróun og innleiðing á endurbótum verklags við móttöku og afgreiðslu mála • Samskipti við félagsmenn og atvinnurekendur • Samstarf við lögmenn...

Óskað eftir fundi með SA hjá ríkissáttasemjara vegna vanefnda

Efling hefur krafist fundar með framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, Halldóri Benjamín Þorbergssyni, í húsakynnum ríkissáttasemjara vegna vanefnda á nýundirrituðum kjarasamningi. Málið kemur til vegna hópuppsagnar hótelstjórans Árna Vals Sólonssonar á launakjörum...

Menn í vinnu undirbúa gjaldþrot, Seigla ehf tekur við

Það fyrirtæki sem varð alræmt í vetur undir nafninu Menn í vinnu ehf. hefur nú skipt um nafn, skipt út öllum formlegum forsvarsmönnum og virðist stefna á gjaldþrot. Fyrri forsvarsmenn og skuggastjórnendur fyrirtækisins róa engu að síður á sömu mið enn á ný undir öðru...

Fundur hópferðabílstjóra í Eflingu

Allir hópferðabílstjórar í Eflingu eru boðnir velkomnir á fund á Kex Hostel, Skúlagötu 28, miðvikudaginn 22. maí kl 19:00 (Gym & Tonik salurinn). Það er kominn tími til að hrista hópinn saman, auka samstarf og styrkja innbyrðis tengsl hópferðabílstjóra í Eflingu....

Efling fagnar tímamótayfirlýsingu ASÍ um eftirfylgni kjarasamninga

Fyrir réttri viku sendi Efling viðvörun á hótelstjórann Árna Val Sólonsson vegna viðbragða hans við nýjum kjarasamningum. Hann sagði upp launakjörum allra starfsmanna sinna með bréfi og bauð þeim ný, hönnuð „með það að markmiði að lækka launakostnað“. Þessu mótmælti...

Vorfundur trúnaðarmanna

Efling - stéttarfélag boðar trúnaðarmenn til vorfundar. Fundurinn verður haldinn í Iðnó, Vonartstræti 3, miðvikudaginn 29. maí 2018, kl. 13:00 – 17:00. Dagskrá: 13:00-16:00 Hversdagsfordómar á vinnustað -námskeið stýrt af InterCultural Iceland 16:00-17:00...

Dagsferð Eflingar sumarið 2019

Hin árlega dagsferð Eflingar verður í lok sumars og nú var ákveðið að ferðast um uppsveitir Árnessýslu þar sem er að finna margar af fallegustu náttúruperlum Suðurlands. Við munum skoða marga áhugaverða staði og meðal þeirra helstu má nefna gamla bæinn að Tungufelli,...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere