Iðgjöld eftir kjarasamningum

Iðgjöld tekin af launum launþega: Félagsgjald 0,7%

Laungreiðendum ber skylda til að greiða félagsgjöld af launum starfsmanna sinna, auk þess ber þeim skylda til að greiða iðgjöld til sjúkra-, orlofs- og fræðslusjóða Eflingar. 

Um greiðslur til stéttarfélaga fer skv. lögum nr. 55/1980 (í daglegu tali nefnd starfskjaralög) og kjarasamningum.

Framlag í VIRK endurhæfingarsjóð: 0,1% er tekið af heildarlaunum og verður áfram innheimt af Gildi lífeyrissjóði.

Mótframlög atvinnurekanda:

KjarasamningurFélagsgjöld
Eflingar
Sjúkra-
sjóður
Orlofs-
sjóður
Fræðslu-
sjóður
SSÍFélags-
manna-
sjóður
Almenni vinnumarkaðurinn0.70%1.00%0.25%0.30%
Hótel og veitingahús0.70%1.00%0.25%0.30%
Sjómenn0.70%1.00%0.25%0.24%
Reykjavíkurborg0.70%0.75%0.30%0.70%
Faxaflóahafnir0.70%0.75%0.30%0.70%1.00%
Orkuveitan0.70%0.75%0.25%0.30%
SORPA0.70%0.75%0.30%0.70%
Önnur sveitarfélög*0.70%1.00%0.60%0.82% 2.15%
Ríkissjóður0.70%0.75%0.50%0.82%
Rótin0.70%0.75%0.30%0.70%
Samtök fyrirtækja í
velferðarþjónustu
0.70%0.75%0.50%0.82%
Samtök sjálfstæðra skóla0.70%0.75%0.30%0.70%
*Hveragerði, Kópavogur, Mosfellsbær, Seltjarnarnes og Sveitarfélagið Ölfus