Stofnanasamningar
Stofnanasamningar Eflingar-stéttarfélags
Stofnanasamningar eru sérstakir samningar sem gerðir eru á milli stéttarfélags og stofnunar og eru hluti af kjarasamningi. Í stofnanasamningi kemur fram hver grunnröðun starfa er og hvaða viðbótarforsendur eins og starfsreynsla, menntun og annað eru metnar til launa.
Stofnanasamningar sem eru hluti af kjarasamningi Eflingar og ríkis:
- Bjarg, vistheimili
- Borgarholtsskóli
- Endurhæfingarmiðstöð Geðverndarfélagsins
- Fell
- Fjölmennt
- Kvennaskólinn í Reykjavík
- Landspítali – háskólasjúkrahús – Fundargerð með stofnanasamningi Lanspítala
- Menntaskólinn í Kópavogi
- Menntaskólinn við Hamrahlíð
- MS setur
- Reykjalundur
- Ríkislögreglustjóri
- Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
- Þjóðleikhúsið
- Þjóðminjasafnið
Stofnanasamningur SFV: