Launakjör og réttindi
Starfsfólk Landspítala háskólasjúkrahúss
Stofnanasamningar eru sérstakir samningar sem gerðir eru á milli stéttarfélags og stofnunar og eru hluti af kjarasamningi. Í stofnanasamningi kemur fram hver grunnröðun starfa er og hvaða viðbótarforsendur eins og starfsreynsla, menntun og annað eru metnar til launa. Þessi samningur er hluti af kjarasamningi Eflingar og ríkis.
Sækja samning
Kjarasamningar og launatöflur Eflingar og ríkis get_app