11. tölublað Kjarafrétta Eflingar fjallar um lífeyri og ráðstöfunartekjur eftirlaunafólks. Sýnt er með nýjum gögnum að lífeyrir er almennt lágur hjá þorra eftirlaunafólks, mun lægri en flestir búast við.
Megin skýringin á því er alltof lítið framlag almannatrygginga (TR) til greiðslu ellilífeyris. Þessi útkoma er skoðuð í samhengi við ítrekaðan málflutning um að Íslendingar búi við besta lífeyriskerfi í heimi. Útskýrt er hvers vegna lífeyriskerfið rís ekki undir þeirri einkunnargjöf.
Lesið tölublaðið hér.
Öll útkomin tölublöð Kjarafrétta má nálgast hér.