
Bíó fyrir Eflingarfélaga þriðjudaginn 25. nóvember kl 19:00 í Bíó Paradís.
Spænsk mynd um eiganda verksmiðju sem lendir í kröppum dansi þegar ýmis vandræði blasa við þegar hann er í þann mund að taka á móti dómnefnd sem ætlar mögulega að verðlauna fyrirtækið fyrir glæsilegann árangur í rekstri.
Myndin var framlag Spánar til Óskarsverðlaunanna 2022 en kvikmyndin hlaut hvorki meira né minna en 20 tilnefningar til spænsku Goya verðlaunanna og hlaut 6 verðlaun m.a. sem besta kvikmynd ársins.
Ekki missa af Óskarsverðlaunahafanum Javier Bardiem í The Good Boos sem var valin besta gamanmynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum 2022.
Miðasala fer fram á mínum síðum Eflingar. Miðaverð 500 kr. Innifalið er miðstærð popp og gos. Hver félagsmaður getur keypt að hámarki tvo miða. Miðasala hefst föstudaginn 7. nóvember.