25. feb Kl — 14:00

Fjölskyldubíó Eflingar

— Laugarásbíó — 25. feb 2025

Efling heldur bíósýningu í Laugarásbíó fyrir Eflingarfélaga og fjölskyldur þeirra í vetrarfríinu, þriðjudaginn 25. febrúar kl. 14:00. Miðaverð 500 kr. innifalið er popp og gos/svali. Myndin Paddington í Perú verður sýnd með íslensku tali.

Miðasala fer fram á mínum síðum Eflingar: Vefverslun