Meðlimir í samninganefnd Eflingar eru boðaðir til fundar til að ræða stöðuna í kjölfar uppsagnar kjarasamnings við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) miðvikudaginn 2. april, kl. 10:00-11:30 á skrifstofu Eflingar.
Meðlimir samninganefndar fá boð í tölvupósti og eru beðnir að staðfesta komu með eyðublaðinu hér fyrir neðan: