03. sep Kl — 18:00

Hringferð ASÍ

— Atburður liðinn — 3. sep 2024

Til undirbúnings 46. þings Alþýðusambands Íslands var ákveðið að fara í tvær hringferðir um landið og ræða við stjórnir, trúnaðarráð og virka félagsmenn í aðildarfélögum sambandsins. Sú fyrri var farin í maí og nú er komið að þeirri seinni.

Hringferðarfundur sambandsins með Eflingu verður haldinn 3. september kl. 18:00-20:00 í Félagsheimili Eflingar, 4. hæð í Guðrúnartúni 1.

Virkir félagsmenn í Eflingu sem boðið er á fundinn hafa fengið tölvupóst og eru þeir beðnir að staðfesta komu sína með eyðublaðinu hér fyrir neðan eigi síðar en fyrir lok dags mánudaginn 26. ágúst.

Please select a valid form