11. des Kl — 18:00

Jólahlaðborð virkra Eflingarfélaga 2025

Atburður liðinn — 11. des 2025

Efling – stéttarfélag efnir til glæsilegs jólahlaðborðs fyrir Eflingarfélaga sem eru virkir í starfi félagsins.

Jólahlaðborðið verður haldið fimmtudagskvöldið 11. desember klukkan 18:00 á Hilton Reykjavík Nordica (Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík).

Til virkra Eflingarfélaga teljast meðlimir í trúnaðarráði sem hafa gefið af tíma sínum með virkri þátttöku í félagslegu starfi Eflingar. Einnig falla þar undir trúnaðarmenn með gilt skipunarbréf sem hafa mætt á trúnaðarmannanámskeið félagsins.

Skráningu er lokið.