13. feb Kl — 17:00

Námskeið í grunnatriðum verkalýðsbaráttunnar

Námskeið — Guðrúnartún 1. Fjórðu hæð — 13. feb 2025

Organizing for Power er námskeið sem kennir okkur hvernig við getum betur skipulagt okkur til þess að vinna meira og vinna betur í þeim baráttum sem skipta okkur mestu máli.

The Core Fundamentals námskeiðið fer fram á netinu í vikulegum lotum yfir 6 fimmtudaga í röð klukkan 17:00 til 19:00 frá 13. febrúar til 20. mars 2025.

Organizing for Power
Staðfesta netfang :: Confirm email :: Potwierdź email
Ég samþykki að Efling-stéttarfélag vinni þær upplýsingar sem ég sendi félaginu með eyðublaði þessu í samræmi við persónuverndarstefnu félagsins. :: I consent that Efling Union process the information I send using this form in accordance with the union’s privacy policy.Ég samþykki að Efling-stéttarfélag vinni þær upplýsingar sem ég sendi félaginu með eyðublaði þessu í samræmi við persónuverndarstefnu félagsins. :: I consent that Efling Union process the information I send using this form in accordance with the union’s privacy policy.

Við munum hittast í félagsmiðstöð okkar í Guðrúnartúni 1, fjórðu hæð og taka þátt í námskeiðinu ásamt þúsundum annarra!

Virkir félagar í Eflingu eru eindregið hvattir til að taka þátt í þessu spennandi námskeiði.

Við munum hafa mat og skemmta okkur saman í námi og valdeflingu!

Námskeiðið byggir á starfi og reynslu hinnar frábæru Jane McAlevey. Hún lést í sumar. Horfið á síðasta opinbera ávarp hennar þar sem hún útskýrir mikilvægi og gildi þessa námskeiðs.

Tímasetningar námskeiðsins:

  • Fimmtudaginn 13. febrúar kl 17:00 :: Thursday 13. February at 17:00 
  • Fimmtudaginn 20. febrúar kl 17:00 :: Thursday 20. February at 17:00 
  • Fimmtudaginn 27. febrúar kl 17:00 :: Thursday 27. February at 17:00 
  • Fimmtudaginn 6. mars kl 17:00 :: Thursday 6. March at 17:00 
  • Fimmtudaginn 13. mars kl 17:00 :: Thursday 13. March at 17:00 
  • Fimmtudaginn 20. mars kl 17:00 :: Thursday 20. March at 17:00