Meðlimir í samninganefnd Eflingar eru boðaðir til fjórða samningafundar með Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu vegna endurnýjunar kjarasamninga.
Fundurinn verður haldinn mánudaginn 19. ágúst klukkan 15:00 í Félagsheimili Eflingar, 4. hæð í Guðrúnartúni 1.
Undirbúningsfundur verður haldinn í Félagsheimili Eflingar klukkan 13:00.
Meðlimir samninganefndar Eflingar fá boð í tölvupósti og eru beðnir að staðfesta komu með eyðublaðinu hér fyrir neðan: