Meðlimir í samninganefnd Eflingar eru boðaðir til fundar til að ræða stöðuna í kjarasamningsviðræðum við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu fimmtudaginn 27. febrúar.
Undirbúningsfundur samninganefndar hefst kl. 13:00 í húsnæði Ríkissáttasemjara í Borgartúni 21.
Fundurinn með SFV hefst beint í kjölfarið kl. 14:00.
Meðlimir samninganefndar Eflingar fá boð í tölvupósti og eru beðnir að staðfesta komu með eyðublaðinu hér fyrir neðan: