Trúnaðarráð Eflingar fundar fimmtudaginn 3. apríl 2025 klukkan 18.00, samkvæmt fundaáætlun vetrarins.
Athugið að vegna húsnæðisframkvæmda í Guðrúnartúni 1 er fundurinn ekki í Félagsheimili heldur á Fosshoteli Reykjavík (Þórunnartún 1, 105 Reykjavík), í fundarsalnum Gullfoss á annarri hæð.
Trúnaðarráðsfélagar fá boð í tölvupósti ásamt dagskrá og eru beðnir að staðfesta komu með eyðublaðinu hér fyrir neðan.