Efling styrkir Mæðrastyrksnefnd

Efling styrkir Mæðrastyrksnefnd

Ragnhildur Guðmundsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar tekur við ávísun frá Eflingu að upphæð 300.000. kr. sem   Þórunn Sveinbjörnsdóttir, 1. varaformaður Eflingar afhenti henni á stjórnarfundi félagsins 8. desember