Gildi besti lífeyrissjóður á Íslandi

Á árlegri verðlaunaafhendingu IPE  sem er Investment & Pensions Europe Magazine í Berlín í gærkvöldi var Gildi útnefndur besti lífeyrissjóður á Íslandi.

IPE útnefna besta lífeyrissjóð í Evrópu og svo eru veitt verðlaun fyrir hvert land og einnig „Themed awards“.

Þetta er í fyrsta sinn sem veitt eru sérstök verðlaun fyrir Ísland.