Táknræn gjöf

Táknræn gjöf

Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, 1. varaformaður Eflingar t.v og Sigurrós Kristinsdóttir, fulltrúi leikskólastarfsmanna í samninganefnd Eflingar, afhenda Sigurlaugu Einarsdóttur, leikskólastjóra og Ingibjörgu Gunnarsdóttur, aðstoðar leikskólastjóra útigalla að gjöf þegar   leikskólinn Reynisholt við Gvendargeisla í Grafarholti var opnaður formlega og vígður þann 30 nóvember sl. Þetta er táknræn gjöf í tengslum við nýgerða kjarasamninga Eflingar við borgina.