Haustlitaferð í orlofshúsið

Haustlitaferð í orlofshúsið

Haust og vetur 2006

Nú er tímabært að fara að huga að haustlitunum. Bókanir fyrir haust og vetur 2006 hefjast 14. ágúst nk. og bókað er 6 mánuði fram í tímann.

Eingöngu er hægt að bóka sig í síma 510 7500 eða hér á skrifstofunni Sætúni 1, 105 Reykjavík.