Fyrstu niðurstöður Gallupkönnunar

Fyrstu niðurstöður Gallupkönnunar

Fyrstu niðurstöður Gallupkönnunar Flóafélaganna og Starfsgreinasambandsins eru nú komnar fram og hafa verið kynntar á fundi SGS á Ísafirði. Þær má sjá á vef Starfsgreinasambandins SGS en verða nánar kynntar á heimasíðum félaganna á næstu dögum.