Desemberuppót 2006

Desemberuppót 2006

Desemberuppbætur fyrir fullt starf árið 2006 eru þannig:

Á almennum vinnumarkaði 40.700 kr.
Hjá Reykjavíkurborg 46.000 kr.
Hjá Kópavogi/Seltjarnarnesi/Mosfellsbæ 59.729 kr.
Hjá ríkinu/hjúkrunarheimilum/sjálfseignarstofnunum 40.700 kr.

Sjá nánari útfærslu á reglum um hlutfallsgreiðslu og fleira  í viðkomandi kjarasamningi. T.d. undir  Efling.is / kjaramál /  kjarasamningar.