Select Page

Nýliðanámskeið hjá Leikskólum Reykjavíkurborgar

Sigurrós Kristinsdóttir aðaltrúnaðarmaður Eflingar hjá Reykjavíkurborg ásamt Ragnari Ólasyni og Atla Lýðssyni starfsmönnum Eflingar kynntu félagið fyrir nýjum starfsmönnum á leikskólum borgarinnar.
Þarna voru samankomnir um 45 félagsmenn.  Mikill áhugi var á starfsemi Eflingar og komu margar góðar spurningar varðandi kjaramál og þjónustu félagsins.
Mörgum kom á óvart hversu mikil og víðtæk þjónusta er á vegum Eflingar og voru margir staðráðnir í að nýta sér fjölmargt sem í boði er hjá Eflingu.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere