Ferðaþjónustunám útskrift!

Ferðaþjónustunám útskrift!

Nú fyrir stuttu luku þrettán nemendur fyrsta áfanga í nýju námi fyrir starfsmenn í ferðaþjónustu. Nemendurnir starfa á hótelum, veitingahúsum, við akstur ferðamannahópa og á ferðaskrifstofum.  Þessi útskrift er stór áfangi á þeirri leið að þróa námsleiðir fyrir starfsfólk í ferðaþjonustunni.