Select Page

Manneklan á leikskólum Reykjavíkur

Álagsgreiðslur gangi til allra starfsmanna

Á fundi sem haldinn var með formönnum Eflingar, Sigurði Bessasyni og Sigurrós Kristinsdóttur með forsvarsmönnum Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar í gær var rætt um manneklu og mikið vinnuálag sem hefur skapast á leikskólum borgarinnar. Fram kom á fundinum af hálfu sviðatjóra leiksskólasviðs, að ef komi til álagsgreiðslna vegna manneklu á leikskólunum, þá myndu þær greiðslur ná til allra starfsmanna á þessum vinnustöðum. Borgarstjóri hefur skipað nefnd í málið sem er að vinna að tillögum sem teknar verða fyrir á næsta fundi borgarráðs n.k fimmtudag.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere