Bókanir fyrir haust 2007

13. 08, 2007

Bókanir fyrir haust 2007

Mánudaginn 13. ágúst byrjum við að bóka í orlofshúsin/íbúðirnar innanlands fyrir haustið 2007 og íbúðirnar í Kaupmannahöfn frá áramótum fram á vor.
Endilega hafið samband í síma 510 7500 eða komið á skrifstofuna – FYRSTUR KEMUR – FYRSTUR FÆR.