Select Page

Starfsmannasamtalið, sjálfsstyrking og  samskipti

námskeið fyrir Eflingarfélaga

Undirbúningur og framkoma í starfsmannaviðtölum hafa áhrif á niðurstöður starfsmannaviðtalsins, starfsframa og líðan í starfi.   Fjallað er um mikilvægi þess að markmið með starfsmannaviðtölum séu skýr, hvernig sé best að standa að þeim  og hvernig eðlilegt er að vinna með niðurstöður viðtalanna.

Þekking á eigin framkomu í mismunandi aðstæðum og að ná valdi á eigin hugsunum leiðir til árangursríkra samskipta.   Hvaða þættir eru það sem leiða til baktals og eineltis?  Fjallað er um samhengið milli sjálfstrausts og framkomu og áhrif þeirra í samskiptum við aðra.

Námskeiðið verður haldið dagana 29, 31 okt. og 5 nóv. Kl. 19 – 22.  Þátttaka er Eflingarfélögum að kostnaðarlausu.
Skráning á námskeiðið er á skrifstofu Eflingar í síma 510-7500

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere