Desemberuppbót 2007

22. 11, 2007

Kjaramál

Desemberuppbót á árinu 2007

Upphæð desemberuppbótar er mismunandi eftir kjarasamningum:
Desemberuppbót hjá almenna markaðnum (SA) er 41.800 kr.
Desemberuppbót hjá Ríki, hjúkrunarheimilum og sjálfseignarstofnunum er 41.800 kr.
Desemberuppbót hjá Reykjavíkurborg er 47.000 kr.
Desemberuppbót hjá Kópavogsbæ, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ er 61.520 kr.

Nánari upplýsingar um desemberuppbót er að finna í viðkomandi kjarasamningum hér.