umsóknafrestur í desember

22. 11, 2007

Frá sjúkrasjóði og fræðslusjóðum Eflingar

Útborgun fyrir jólin

Útborgun styrkja og dagpeninga í desember 2007 verður föstudaginn 21. desember. Skila verður umsóknum og gögnum til sjúkrasjóðs og fræðslusjóða í síðasta lagi föstudaginn 14. desember til að ná útborguninni fyrir jól.

Næsta útborgun sjóða eftir það verður um mánaðamótin janúar/febrúar 2008.